Playing via Spotify Playing via YouTube
Skip to YouTube video

Loading player…

Scrobble from Spotify?

Connect your Spotify account to your Last.fm account and scrobble everything you listen to, from any Spotify app on any device or platform.

Connect to Spotify

Dismiss

A new version of Last.fm is available, to keep everything running smoothly, please reload the site.

Hæ Hoppsa-Sí - Lyrics

Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn
Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Vertu kátur, núna, nafni minn

Við siglum beint í austurátt
Yfir Atlandshafið fagurblátt
Og sólin skín á himni hátt
Vertu kátur, núna, nafni minn

Og seglum skartar gnoðin glatt
Eins og glysgjörn snót með nýjan hatt
Og ögn hún hallar undir flatt
Vertu kátur, núna, nafni minn

Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn
Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Vertu kátur, núna, nafni minn

Og stinnur byr í stögum hvín
Eins og strokin séu fíólín
Aldan freyðir eins og vín
Vertu kátur, núna, nafni minn

Og óðum styttist áfanginn
Og að okkur flykkist mávurinn
Með gamalkunna sönging sinn
Vertu kátur, núna, nafni minn

Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn
Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Vertu kátur, núna, nafni minn

Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn
Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Vertu kátur, núna, nafni minn

Og nú rýs England upp úr sjó
Með sín akurlönd og grænan skó'
Og lyfjagrös og lyng í mó
Vertu kátur, núna, nafni minn

Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Svona, elsku vinur, upp með húmorinn
Hæ, hoppsa-sí, hæ, hoppsa-sa
Vertu kátur, núna, nafni minn

Don't want to see ads? Subscribe now

API Calls