Lyrics
Ég var alltaf opinn fyrir því
lífið gæti orðið gott á ný
það þurfti ekki meir
það þurfti ekki meira til
Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér vonina
og ég var að vona
ég fengi að lifa draumana
Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér ástina
og nú þarf ég bara
að elska þig alla æfina
Þetta var bara einn dans.
Alveg magnað hvernig augnablik
breytir lífinu og snýr því við
það þurfti ekki meira
í mínu tilviki
Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér vonina
og ég var að vona
ég fengi að lifa draumana
Þetta var bara einn dans
einn dans inn í nóttina
sem að vakti í mér ástina
og nú þarf ég bara
að elska þig alla æfina
Þetta var bara einn dans.
Ef þú ert opinn fyrir því
þá get ég alveg lofað því
hamingjan finnur leið til þín
Þetta var bara einn dans.